fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Carragher bombar á Neville: Vann ekkert án Sir Alex

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 12:30

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf stutt i hinn enska „banter“ þegar Jamie Carragher og Gary Neville ræða hvorn annan, þeir eru samstarfsfélagar á Sky.

Carragher segir heppnina hafa verið með Neville á ferli sínum, þar lék hann undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United.

,,Ég kunni aldrei vel við Neville, hann var sigurvegari. Frábær leikmaður, mjög heppinn að hafa spilað undir stjórn Sir Alex Ferguson,“ sagði Carragher.

Hann skaut svo fast á Neville. ,,Allir þessir gömlu United menn, gleyma því oft að þeir unnu aldrei neitt án Sir Alex. Ekki með Englandi eða Valencia,“ sagði Carragher og átti þar við hörmulega stjóratíð Neville á Spáni.

,,Manchester United hrundi þegar Sir Alex fór, þeir voru heppnir að hafa hann í öll þessi ár. Það hefði hver sem er getað unnið titla undir hans stjórn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best