fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Segist ekki hugsa um mörkin – ,,Þá væri ég í tennis“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata, leikmaður Atletico Madrid, er ekkert að pæla í eigin markaskorun eftir 1-1 jafntefli við Alaves í gær.

Morata skoraði eina mark leiksins í gær og var hann ekki sáttur þrátt fyrir að hafa komið boltanum í netið.

,,Ef ég væri alltaf að hugsa um sjálfan mig þá væri ég að spila í tennis,“ sagði Morata.

,,Ég er alveg eins svekktur og aðrir í búningseklefanum. Við fengum okkar tækifæri en nýttum þau ekki.“

,,Við misstum af tveimur stigum en við vitum að önnur lið þurfa að fara í eins erfið útiverkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær