fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Þurfa þeir að losa hann frítt? – Launin eru rosaleg

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 17:00

Gunter með Gareth Bale.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Predrag Mijatovic, fyrrum leikmaður Real Madrid, segir félagini að losa Gareth Bale frítt.

Bale sýnir lítinn áhuga hjá Real en hann er á 350 þúsund pundum á viku sem eru svakaleg laun.

,,Madrid reyndi að selja hann í sumar en þeir fundu enga lausn,“ sagði Mijatovic.

,,Það þarf að taka ákvörðun… Hann á þrjú ár eftir af samningnum sem gerir þetta enn flóknara.“

,,Bale hefur sannað það að hann skilar sínu. Ef leikmaður á hans launum er ekki með metnað þá er betra að losa hann frítt og losna við launin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær