fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Lést í hræðilegu flugslysi í byrjun árs – Breyta nafni vallarins til minningar um hann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þekkja flestir sögu framherjans Emiliano Sala sem lést í byrjun árs í flugslysi.

Sala og flugmaður lögðu af stað frá Nantes til Cardiff en komust aldrei á leiðarenda og endaði vélin á hafsbotni.

Cardiff hafði samþykkt að borga 15 milljónir punda fyrir Sala sem er frá Argentínu.

Hans fyrrum félag San Martin de Progreso hefur nú ákveðið að skíra heimavöll sinn í höfuð Sala.

Emiliano Sala völlurinn verður vígður á fimmtudaginn en þá hefði Sala fagnað 29 ára afmæli sínu.

Samkvæmt fregnum ytra verða móðir og bróðir Sala á staðnum þegar breytingin verður opinberuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“