fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Styttist í að einn sá besti hætti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giorgio Chiellini, leikmaður Juventus, er byrjaður að undirbúa það að skórnir séu á leið í hilluna.

Chiellini er 35 ára gamall en hann hefur lengi verið einn besti varnarmaður heims.

Hann er þó kominn á seinni ár ferilsins og ætlar aðeins að spila í tvö ár í viðbót.

,,Ég mun spila í tvö ár til viðbótar – ekki meira en það,“ sagði Chiellini.

,,Svo vil ég taka að mér starf í stjórninni eða sem þjálfari. Ég er mjög rólegur því ég held að stærstu mistök fótboltamanna séu að halda að ferillinn sé búinn um leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur