fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sigríður Lára í FH

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Lára Garðarsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við FH. Sísí, eins og hún er jafnan kölluð, er Eyjakona og kemur til liðs við FH frá ÍBV þar sem hún hefur spilað allan sinn feril á Íslandi.

Að auki hefur hún spilað eitt tímabil í efstu deild í Noregi. Hún er mjög reynslumikill leikmaður og hefur spilað tæplega 150 leiki í efstu deild í meistaraflokki og hefur skorað í þeim 22 mörk.

Alls hefur hún spilað 183 leiki í meistaraflokki og skorað 32 mörk. Það er ljóst að það er mikill liðsstyrkur fyrir FH að fá Sigríði Láru til liðs við félagið enda á hún að baki 18 leiki með A landsliðinu auk fjölda leikja fyrir yngri landsliðin.

Því er það okkur FH-ingum mikið gleðiefni að Sísí hafi ákveðið að ganga til liðs við félagið og taka þátt í baráttunni með okkur í Pepsí Max deildinni næsta sumar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami