fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að Ronaldo hafi unnið Gullknöttinn: Fer í sögubækurnar ef rétt er

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska blaðið Corriere dello Sport, fullyrðir að Cristiano Ronaldo hafi unnið sinn sjötta Gullknött á ferlinum.

Ballon d’Or eru virtustu verðlaun sem knattspyrnumaður getur fengið sem einstaklingur, blaðið segir að Ronaldo hafi unnið verðlaunin og vitnar til hittings Ronaldo við blaðamenn France Football.

France Football sérum að veita verðlaunin en Ronaldo er á forsíðu blaðsins núna. Corriere dello Sport, segir að aðeins sé um að ræða lítinn hluta af því viðtali sem var tekið.

Hinn hlutinn birtist í byrjun desember þegar greint verður frá því að Ronaldo sé besti knattspyrnumaður heims í sjötta sinn.

Ronaldo átti í raun ekkert frábært ár á sinn mælikvarða en flestir hafa talið að Virgil van Dijk, myndi vinna verðlaunin.

Ronaldo og Lionel Messi hafa báðir unnið Gullknöttinn fimm sinnum en ef marka má þessa frétt, þá er Ronaldo að taka forystu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík