fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Segir að Solskjær viti hvað United þarf að ná í

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, goðsögn Manchester United, telur að Ole Gunnar Solskjær viti hvað liðinu vantar í janúar.

United hefur ekki þótt vera nógu sannfærandi á þessu tímabili og vill Giggs fá inn leikmann sem getur búið til fleiri færi.

,,Við þurfum að fá inn gæðiþ Þeir þurfa skapandi leikmann. Það er engin tilviljun að þeirra bestu frammistöður komi gegn góðum liðum,“ sagði Giggs.

,,Það er erfiðara að brjóta minni liðin niður. Okkur vantar meira skapandi leikmann og ég held að Ole viti það.“

,Hann fékk inn þrjá leikmenn sem eru að gera vel. Hans kaup hingað til hafa gengið upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami