fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Arsenal íhugar að hringja í Leeds

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal íhugar að hringja í Leeds United þessa stundina og vill fá framherjann Eddy Nketiah til baka.

Nketiah var lánaður til Leeds í sumarglugganum en hann er 20 ára gamall sóknarmaður.

Hann hefur þó verið í varahlutverki á tímabilinu þrátt fyrir að hafa skorað fjögur mörk í fyrstu sex leikjunum.

Nketiah hefur þó aðeins skorað eitt mark síðan þann 15. september og hefur aldrei byrjað leik í næst efstu deild.

Arsenal er óánægt með hversu lítið Nketiah fær að spila og íhugar að kalla hann til baka.

Félagið á möguleika á að fá leikmanninn aftur um leið og verður fróðlegt að sjá hvað gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami