fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Þetta hugsaði Guardiola er hann sá Messi í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur tjáð sig um fyrstu kynnin af Lionel Messi, leikmanni Barcelona.

Messi byrjaði fyrsta að vekja alvöru athygli undir Guardiola og voru þeir frábærir saman.

Messi er í dag talinn einn besti leikmaður sögunnar og tók Guardiola strax eftir hæfileikunum.

,,Það var einhver í liðinu búinn að segja mér að það væri mjög góður leikmaður í hópnum, sagði Guardiola.

,,Þeir sögðu mér að hann væri mjög ungur en að hann hafi skorað mörg mörk og væri afar öflugur.“

,,Ég þekkti hann ekki en einn daginn þá sá ég og pabba hans í Nike búð. Ég sá hann og hann leit út fyrir að vera lítill og feiminn.“

,,Við byrjuðum undirbúningstímabilið í Skotlandi og unnum 6-1 og 5-0. Hann skoraði þrjú í leik. Ég hugsaði um leið að við myndum vinna allt með hann í liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“