fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

United neitaði að fá Aubameyang – Þótti ekki sannfærandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. október 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hafnaði því að fá Pierre Emerick Aubameyang frá Borussia Dortmund í byrjun 2018.

Frá þessu greina miðlar í kvöld en Aubameyang reyndi mikið að komast frá Þýskalandi í allt að tvö ár.

Hann fékk þá ósk uppfyllta að lokum í janúar í fyrra en Arsenal borgaði 56 milljónir punda fyrir framherjann.

Önnur lið fengu þó tækifæri á að semja við leikmanninn sem hefur skorað 49 mörk í 77 leikjum fyrir Arsenal.

United íhugaði að gera tilboð í leikmanninn bæði 2016 og 2017 en hann þótti ekki nógu sannfærandi.

Félagið ákvað að lokum að kaupa Romelu Lukaku sem er farinn til Inter Milan í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt