fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Tekur ummælin um leikmann Manchester United til baka – ,,Dæmdi hann vitlaust“

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. október 2019 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garth Crooks, sérfræðingur BBC, segir að hann hafi haft rangt fyrir sér varðandi miðjumanninn Scott McTominay.

McTominay fékk gagnrýni frá Crooks fyrr á tímabilinu en hann skildi ekki af hverju miðjumaðurinn var í svo miklu uppáhaldi hjá Ole Gunnar Solskjær.

Hann hefur nú ákveðið að draga þau ummæli til baka eftir flottar frammistöður undanfarið.

,,Ég hef horft mikið á þennan strák síðustu vikur og skildi ekki af hverju Solskjær notaði hann svo mikið,“ sagði Crooks.

,,Hann hleypur mikið og er svo sannarlega ekki hræddur við að láta finna fyrir sér – en leikmaður Manchester United?“

,,Hann var frábær gegn Liverpool og nú eftir spilamennskuna gegn Norwich komst hann í lið helgarinnar hjá mér.“

,,Hann er líka nógu gáfaður að blanda sér ekki í vítaspyrnusamkeppni United. Ég held að ég hafi dæmt hann vitlaust.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt