fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Þénar 15 milljónir á dag en hefur ekki áhuga á neinu nema golfi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2019 15:00

Gareth Bale og unnusta hans/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur ekki áhuga neinu nema golfi, frá þessu greinir hann í viðtali við Telegraph.

Bale þénar 93 þúsund pund á dag hjá Real Madrid eða tæpar 15 milljónir króna, á hverjum degi.

Bale er því með fullt rassgat af peningum og er að fjárfesta, hann skoðar það aðeins en ekki mikið. Hann sem dæmi ekki hver er forsætisráðherra, Bretlands. Bale er frá Wales.

,,Ég skoða mín fjármál, hvort Brexit hafi áhrif á það en ég hef ekki áhuga á þessu. Ég þarf ekki að lesa þessa þvælu,“ sagði Bale.

,,Ég veit kannski 1 prósent um Brexit, ég veit ekki hver forsætisráðherra okkar er núna.“

,,Ég get ekki sagt að ég hafi áhuga á neinu, ég fylgist með golfi. Það er ekki mikið meira.“

Bale er duglegur að spila golf á Spáni en Real Madrid hefur ítrekað reynt að losna við Bale, án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt