fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Þorvaldur velur gríðarlega sterkan hóp hjá U19: Undankeppni EM

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2019 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2020 11.-20. nóvember.

Ísland er í riðli með Belgíu, Grikklandi og Albaníu og fer riðillinn fram í Belgíu.

Strákarnir hefja leik 13. nóvember gegn Belgíu, mæta Grikklandi svo 16. nóvember og enda gegn Albaníu 19. nóvember.

Hópurinn
Andri Fannar Baldursson | Bologna
Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik
Kristall Máni Ingason | FC Köbenhavn
Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir
Atli Barkarson | Fredrikstad
Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta
Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen
Valgeir Valgeirsson | HK
Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping
Jón Gísli Eyland Gíslason | ÍA
Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík
Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R.
Ísak Snær Þorvaldsson | Norwich
Teitur Magnússon | OB
Jökull Andrésson | Reading
Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid
Mikael Egill Ellertsson | SPAL
Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan

Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri

Baldur Hannes Stefánsson | Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt