fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Hundfúll eftir ákvörðun gærdagsins: ,,Nota VAR vitlaust“

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. október 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sokratis, varnarmaður Arsenal, var ansi pirraður í gær eftir 2-2 jafntefli við Crystal Palace.

Grikkinn skoraði fyrsta mark leiksins og virtist hafa skorað sigurmark undir lokin til að tryggja 3-2 sigur.

VAR ákvað þó að dæma brot á Calum Chambers og er Sokratis gríðarlega óánægður með þann dóm.

,,Í deild eins og ensku úrvalsdeildinni, bestu deild heims, þá þarf að nota VAR betur,“ sagði Sokratis.

,,Í síðustu viku þá áttum við að á víti, þeir notuðu ekki VAR og við töpum leiknum. Í þessari viku þá skoruðum við löglegt mark.“

,,Ég hef horft á þetta aftur og Calum gerði ekkert vitlaust. Við töpuðum þremur stigum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt