fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Hljóp andstæðinginn niður: ,,Þurfti að gera þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. október 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Guendouzi, leikmaður Arsenal, hefur tjáð sig um umdeilt brot í leik gegn Crystal Palace í gær.

Undir lok leiksins reyndi Palace að sækja á Arsenal en Guendouzi ákvað að henda sér á Wilfried Zaha, leikmann gestaliðsins.

Brotið minnti á eitthvað sem fólk sér í rúgbí en Frakkinn segir að hann hafi ekki haft marga kosti í stöðunni.

,,Ég þurfti að brjóta á Zaha, annars er hann komin einn gegn markinu,“ sagði Guendouzi.

,,Ég var síðasti varnarmaðurinn en ég er langt frá markinu, ég þurfti að gera þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur