fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Solskjær ósáttur: Báðar vítaspyrnurnar áttu að vera endurteknar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2019 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sá sína menn vinna góðan 3-1 útisigur á Norwich í dag.

United hefði þó getað skorað fleiri mörk en þeir Marcus Rashford og Anthony Martial klikkuðu á vítaspyrnum.

Solskjær segir að fyrra vítið hafi ekki verið réttur dómur en telur þó að báðar spyrnurnar hafi átt að vera endurteknar.

,,Það var frábært að horfa á þetta á köflum, þeir voru með meira frelsi til að tjá sig og sjálfstraustið varð meira því sem leið á leikinn,“ sagði Solskjær.

,,Þegar þeir taka gabbhreyfingu og spila eins og þeir geta spilað þá er gaman að fylgjast með þeim.“

,,Þetta mun lagast og lagast. Það er frábært að fá Anthony til baka. Hann hefur verið frá í átta vikur og Daniel og Marcus hafa staðið sig vel í hans fjarveru.“

,,Ég vil ekki tala of mikið um VAR en ég er ósammála fyrri vítasyrnudómnum en báðar áttu þó að vera endurteknar. Markvörðurinn er kominn meter frá línunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík