fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Liverpool vann stórleikinn – Barnalegt hjá Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2019 18:28

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann stórleikinn á Englandi í kvöld en liðið mætti Tottenham á Anfield.

Ballið byrjaði snemma en Harry Kane kom Tottenham yfir eftir aðeins eina mínútu og staðan 0-1.

Þeir Trent Alexander-Arnold og Mo Salah skoruðu hins vegar í seinni hálfleik fyrir heimamenn sem unnu að lokum, 2-1.

Það voru tvö vítaspyrnuklúður í leik Norwich og Manchester United en spilað var á Carrow Road.

Anthony Martial og Marcus Rashford klikkuðu báðir á víti í 3-1 sigri United en komust einnig á blað.

Arsenal klúðraði þá niður 2-0 forystu á heimavelli gegn Crystal Palace en leiknum lauk, 2-2.

Liverpool 2-1 Tottenham
0-1 Harry Kane(1′)
1-1 Jordan Henderson(52′)
2-1 Mo Salah(víti, 75′)

Norwich 1-3 Manchester United
0-1 Scott McTominay(21′)
0-2 Marcus Rashford(30′)
0-3 Anthony Martial(73′)
1-3 Onel Hernandez(89′)

Arsenal 2-2 Crystal Palace
1-0 Sokratis(7′)
2-0 David Luiz(9′)
2-1 Luka Milivojevic(32)
2-2 Jordan Ayew(52′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi