fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Ótrúlegasti vítaspyrnudómur sögunnar? – Varamaður dæmdur brotlegur

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúlegt atvik átti sér stað í þýsku B-deildinni í gær er lið Bochum heimsótti Holsten Kiel.

Kiel komst yfir í leik gærdagsins en áður en fyrri hálfleik lauk þá voru gestirnir búnir að jafna.

Það mark kom af vítapunktinum en það er óhætt að segja að sá dómur hafi verið virkilega sérstakur.

Leikmaður Bochum átti skot að marki Kiel sem var á leið langt framhjá markinu og í átt að varamönnum Kiel.

Einn af varamönnum Kiel tók á móti skotinu en knötturinn var ekki farinn alla leið útaf þegar hann snerti boltann.

Dómari leiksins notaði VAR til að skoða atvikið og dæmdi í kjölfarið vítaspyrnu.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“