fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Vinnur Liverpool deildina þægilega?

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuart Pearce, fyrrum stjóri Manchester City, telur að Liverpool muni vinna deildina þægilega á þessu tímabili.

Liverpool hefur aldrei unnið ensku úrvalsdeildina en er með gott forskot á toppnum eftir frábæra byrjun.

,,Ég held að Liverpool muni vinna ensku úrvalsdeildina þægilega á þessu ári,“ sagði Pearce.

,,Ég er ekki viss um hvort þeir geri það án þess að tapa en ég sé þá ekki tapa meira en tveimur leikjum.“

,,Þessi töp gætu komið gegn Manchester City en þegar það eru sex stig á milli þín og helsta andstæðingsins þá er veruleg pressa á City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“