fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Tveir miðjumenn æfðu með Roma í dag: Ekki líklegt að Emil fari til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Rodwell, hefur klárað læknisskoðun hjá Roma en ekki er öruggt hvort hann fái samning hjá félaginu.

Rodwell var án félags en Roma vantar miðjumann vegna meiðsla. Hann og Marcel Buchel frá Liechtenstein æfðu með liðinu í dag.

Emil Hallfreðsson var á lista Roma en svo virðist sem félagið hafi ákveðið að velja aðra kosti.

Rodwell var vonarstjarna Englands þegar hann fór frá Everton til Manchester City, hann náði ekki flugi þar og fór til Sunderland.

Rodwell lék með Blackburn á síðustu leiktíð en hefur verið án félags síðan í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“