fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433

,,Hvernig er hægt að gagnrýna hann eftir allt sem hann hefur gert?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. október 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gus Poyet, fyrrum leikmaður Tottenham og Chelsea, skilur ekki hvernig er hægt að gagnrýna Gareth Bale, leikmann Real Madrid.

Bale hefur þurft að þola mikla gagnrýni undanfarið ár og var nálægt því að fara til Kína.

Hann skoraði tvennu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018 gegn Liverpool en er oft ásakaður um að sýna lítinn metnað þegar kemur að öðrum hlutum en leikjum.

,,Við tölum um Bale. Sumir segja að hann sé alltaf í golfi. Ég segi að hann hafi skorað í úrslitum Meistaradeildarinnar eða Copa del Rey,“ sagði Poyet.

,,Það sem ég á við er að við horfum á hann með neikvæðni en ég sé það sem hann hefur gert fyrir Madrid.“

,,Þetta er sami Bale. Hvernig er hægt að gagnrýna hann eftir allt sem hann hefur gert fyrir félagið?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna