fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433

Emery svarar fyrir sig: ,,Munið hvernig ástandið var þegar ég kom“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, minnir fólk á hvernig ástandið var hjá félaginu fyrir 18 mánuðum síðan.

Arsene Wenger var þá rekinn frá Arsenal og tók Emery við. Gengið hefur þó ekki batnað mikið undir hans stjórn.

Nú eru einhverjir farnir að kalla eftir því að Emery fái sparkið en hann heldur ró sinni í sínu sæti.

,,Við þurfum að muna hvernig ástandið var þegar ég kom hingað því sumir virðast hafa gleymt því,“ sagði Emery.

,,Í gegnum tíðina þá hefur þetta lið oft unnið 1-0 og veitti öðrum keppni en það var ekki nóg fyrir stuðningsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum