fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

United sótti þrjú stig til Serbíu – Íslendingarnir í veseni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 18:52

Martial á góðri stundu í leik með Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt mark dugði Manchester United í kvöld sem spilaði við Partizan í Evrópudeildinni.

United fékk erfitt verkefni í Serbíu en vítaspyrna Anthony Martian reyndist nóg til að tryggja 1-0 sigur.

Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson léku báðir með CSKA Moskvu sem spilaði við Ferencvaros frá Ungverjalandi.

CSKA hefur byrjað riðlakeppnina ömurlega og er nú án stiga eftir þrjá leiki efti 1-0 tap heima í kvöld.

Wolves lenti undir gegn Slovan Bratislava en fékk að lokum stigin þrjú. Romain Saiss og Raul Jimenez komust á blað.

Partizan 0-1 Manchester United
0-1 Anthony Martial(víti)

CSKA Moskva 0-1 Ferencvaros
0-1 Roland Varga

Slovan Bratislava 1-2 Wolves
1-0 A. Sporar
1-1 Romain Saiss
1-2 Raul Jimenez(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“