fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Baldur Sig farinn frá Stjörnunni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur Sigurðsson hefur yfirgefið herbúðir Stjörnunnar en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Baldur hefur spilað með liðinu undanfarin þrjú ár en er kominn í minna hlutverk en áður.

Félagið gaf frá sér tilkynningu í kvöld þar sem brottförin var staðfest.

Tilkynning Stjörnunnar:

Stjarnan og Baldur Sigurðsson hafa komist að samkomulagi um að leiðir skilji.

Baldur sem hefur verið hjá félaginu frá 2016 lék 92 leiki fyrir félagið og varð bikarmeistari 2018.

Baldur var lengi vel í lykilhlutverki, meðal annars fyrirliði liðsins. Á fundi eftir keppnistímabilið í sumar varð ljóst að hugmyndir þjálfara Stjörnunnar og Baldurs um mögulegt hlutverk innan liðsins á komandi tímabili færu ekki saman og varð niðurstaðan sú að nú skilji leiðir að minnsta kosti tímabundið.

Baldri eru þökkuð góð störf fyrir félagið og óskað velfarnaðar í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum