fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni: Liverpool skoraði fjögur – Táningurinn raðar inn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann öruggan sigur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Genk á útivelli.

Genk átti ekki möguleika gegn ríkjandi meisturunum og skoraði Alex Oxlade-Chamberlain tvö í 4-1 sigri.

Táningurinn Erling Haland heldur áfram að raða inn mörkum en hann lék með Salzburg gegn Napoli.

Haland gerði bæði mörk Salzburg í kvöld en það dugði þó ekki til þar sem Napoli gerði þrjú á útivelli.

Inter Milan vann þá Borussia Dortmund 2-0 í stórleik á Ítalíu og Barcelona sótti þrjú stig til Tékklands.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Genk 1-4 Liverpool
0-1 Alex Oxlade-Chamberlain(2′)
0-2 Alex Oxlade-Chamberlain(57′)
0-3 Sadio Mane(77′)
0-4 Mo Salah(87′)
1-4 Stephen Odey(88′)

Inter Milan 2-0 Dortmund
1-0 Lautaro Martinez(22′)
2-0 Antonio Candreva(89′)

Slavia Prag 1-2 Barcelona
0-1 Lionel Messi(3′)
1-1 Jan Boril(50′)
2-1 Peter Olayinka(sjálfsmark, 57′)

Salzburg 2-3 Napoli
0-1 Dries Mertens(17′)
1-1 Erling Haland(víti, 40′)
1-2 Dries Mertens(64′)
2-2 Erling Haland(72′)
2-3 Lorenzo Insigne(73′)

Lille 1-1 Valencia
0-1 Denis Cheryshev(63′)
1-1 Jonathan Ikone(95′)

Benfica 2-1 Lyon
1-0 Rafa Silva(4′)
1-1 Memphis Depay(70′)
2-1 Pizzi(87′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“