fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433

Valgeir æfir með Bröndby næstu tvær vikurnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 15:20

Úr leik hjá HK árið 2019.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valgeir Valgeirsson, einn efnilegasti leikmaður Íslands mun næstu tvær vikurnar æfa hjá Bröndby. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni.

Valgeir mun æfa með U19 ára liði Bröndby. Valgeir var frábær með HK í Pepsi Max-deildinni í sumar.

Valgeir er fæddur árið 2002, hann skoraði þrjú mörk í deildinni í sumar.

Valgeir lék 20 leiki í efstu deild hér heima í sumar en fær nú að reyna sig hjá einu besta liði í Danmörku.

Hjörur Hermannsson landsliðsmaður Íslands er á mála Bröndby og er lykilmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“