fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Vonarstjarna Englands sektuð um 14 milljónir: Mætti of seint og var sendur út í rigninguna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, vonarstjarna Englands mætti of seint til æfinga hjá Borussia Dortmund í síðustu viku. Hann kom seint úr landsliðsverkefni.

Sancho er mikið efni og er orðaður við Real Madrid og Manchester United, þessi knái kantmaður er eftirsóttur.

Lucien Favre, þjálfari Dortmund var ansi reiður og lét Sancho fara einan út í mígandi rigningu. Þar var hann látinn hlaupa hring, eftir hring þangað til Favre hafði róast.

Að auki fékk Sancho 86 þúsund pund í sekt eða tæpar 14 milljónir, hann ætti þó að hafa efni á því enda mokar hann inn seðlum.

Sancho var utan hóps hjá Dortmund um helgina en fær að koma til baka í Meistaradeildinni, í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“