fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Holtavörðuheiðin marauð þessa dagana

Gunnar Bender
Mánudaginn 21. október 2019 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki beint vetrarlegt þessa dagana á Holtavörðuheiði og hvergi snjókorn að sjá sama hvar sem maður leitaði og leitaði.

En nokkrir dagar þangað til rjúpnaveiðin byrjar og um helgina mátti sjá einn og einn fluga yfir marauð heiðina.

Fyrir norðan hafa menn séð töluvert af fugli og menn eru almennt sammála um að mikið sé af honum. Enda sumarið gott á stórum hluta landsins.

 

Mynd. Á Holtavörðuheiðinni um helgina. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?