fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433

Giroud hefur rétt fyrir sér – Ætti ekki að vera sáttur

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud ætti að vera að íhuga framtíð sína hjá Chelsea segir Frank Lampard, stjóri liðsins.

Giroud fær lítið að spila hjá Chelsea þessa stundina og hefur gefið það út að hann gæti þurft að færa sig um set.

,,Hann ætti ekki að vera ánægður og sætta sig við að spila ekki neitt,“ sagði Lampard.

,,Það er það sem góðir leikmenn gera. Ég hef sagt það við Oli að hann muni spila mínútur og að hann geti gert sitt.“

,,Ég mun glaður fá mér sæti við hlið hans og ræða málin í janúar en það er langt í janúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi