fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433

Fyrrum dómari segir VAR hafa gert stór mistök

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Halsey, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, segir að mark Manchester United hafi ekki átt að standa í dag.

Halsey dæmdi í úrvalsdeildinni í heil 14 ár en hann sá 1-1 jafntefli United og Liverpool í dag.

Að hans mati þá gerði VAR mistök með því að leyfa marki Marcus Rashford að standa.

,,Victor Lindelof brýtur á Divock Origi aftan frá áður en Marcus Rashford skoraði,“ sagði Halsey.

,,Það er hægt að segja að það hafi verið augljós mistök að gefa Liverpool ekki aukasprnu.“

,,Við þurfum meiri stöðugleika með VAR.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi