fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Klopp pirraður eftir jafnteflið: ,,Sáu allir að þetta var brot“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að mark Manchester United hafi aldrei átt að standa í leik liðanna í dag.

Marcus Rashford skoraði fyrra mark leiksins í 1-1 jafntefli en Klopp var ósáttur með það mark.

Þjóðverjinn segir að Victor Lindelof hafi brotið á Divock Origi áður en United fór og skoraði.

,,Við spiluðum nógu vel til að fá stig. Við gáfum Manchester United tækifæri á að spila með fimm til baka,“ sagði Klopp.

,,Þeir lögðu sig hart fram og okkar skipulag var ekki nógu gott. Það var eins og við værum undir pressu þegar við vorum það ekki.“

,,Ég held að allir geti verið sammála um það að þetta var brot í fyrsta markinu en VAR sér það ekki þannig.“

,,Það er staðan. Við töpuðum ekki en þetta var augljóst brot. Það var snerting og Divock Origi dettur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“