fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Fær ekki að spila því Klopp treystir honum ekki: ,,Aginn var enginn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, fyrrum leikmaður Liverpool, telur sig vita af hverju Xherdan Shaqiri fær ekki að spila hjá félaginu.

Shaqiri fær engar mínútur þessa stundina en Crouch telur að Jurgen Klopp treysti vængmanninum ekki.

,,Það kom mér ekki á óvart þegar Liverpool samdi við hann því hann er einn sá hæfileikaríkasti sem ég hef unnið með,“ sagði Crouch sem lék með Shaqiri hjá Stoke.

,,Hann getur gert gæfumuninn. Vandamálið hjá Stoke var að hann getur á tímum litið frábærlega út en svo komu tímar þar sem aginn var enginn.“

,,Þú spilar ákveðið hlutverk og þarft að elta til baka, að gera þitt eigið virkar ekki. Ég held að það gangi ekki hjá honum og Klopp.“

,,Ef hann getur ekki treyst þér 100 prósent þá spilar hann þér ekki. Það tekur þó ekki hæfileikana frá Shaqiri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“