fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

,,Kannski ætti hann bara að hætta“ – Meiddist eftir 55 sekúndur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Welbeck, leikmaður Watford, hefur þurft að glíma við mörg erfið meiðsli á sínum ferli.

Welbeck kom til Watford í sumar en hann fékk ekki nýjan samning hjá Arsenal og kvaddi félagið.

Welbeck byrjaði aðeins sinn þriðja deildarleik í gær er Watford heimsótti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Það gekk hins vegar ekki vel fyrir Welbeck sem entist á vellinum í 55 sekúndur.

,,Kannski hætti hann bara að hætta,“ skrifar einn stuðningsmaður Watford á Twitter en meiðslin virðast koma í veg fyrir alla þátttöku leikmannsins.

Welbeck spilaði aðeins átta deildarleiki fyrir Arsenal á síðustu leiktíð og var mikið meiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH
433Sport
Í gær

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“
433Sport
Í gær

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433Sport
Í gær

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?