fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Hlegið að leikmanni United: Frestaði brúðkaupinu og var svo ekki valinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, leikmaður Manchester United, hefur alls ekki staðist væntingar síðan hann samdi við félagið í fyrra.

Fred var alls ekki sannfærandi á sinni fyrstu leiktíð og er ekki númer eitt hjá Ole Gunnar Solskjær.

Það var mikið gert grín að Fred í sumar eftir að hann hafði aflýst brúðkaupinu sínu vegna Copa America.

Fred giftist kærustu sinni Monique Salum í sumar en hann frestaði brúðkaupinu vegna þátttöku Brasilíu á mótinu.

Miðjumaðurinn var viss um að hann yrði í leikmannahópnum á mótinu en var svo ekki valinn.

Leikmenn United hafa strítt Fred mikið vegna þess en hann gifti sig svo á endanum þann 14. júlí og missti þess vegna af hluta af undirbúningstímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga