fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Gylfi eftir draumamarkið: ,,Frábær frammistaða“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark í dag er lið Everton spilaði við West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi ræddi við BT Sport eftir leikinn en sigurinn var mikilvægur fyrir Everton eftir erfitt gengi undanfarið.

,,Þetta var frábær frammistaða. Við fengum mörg færi og sérstaklega í seinni hálfleik þegar leikurinn var opinn,“ sagði Gylfi.

,,Þú veist aldrei hvað gerist í stöðunni 1-0 en sem betur fer þá héldum við þremur stigunum í dag.“

,,Það voru tvö mörk tekin af okkur vegna rangstöðu, við skutum í slá og markvörðurinn þeirra varði vel.“

,,Við vorum orkumiklir. Við pressuðum þá hátt, gáfum boltann vel og hreyfingin var góð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga