fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sveinn Aron með frábæra innkomu – Breytti leiknum á tíu mínútum

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 16:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen átti frábæra innkomu fyrir lið Spezia sem mætti Pescara á Ítalíu í dag.

Sveinn byrjaði leikinn á varamannabekknum en kom inná á 61. mínútu er staðan var 1-0 fyrir Pescara.

Átta mínútum síðar jafnaði Spezia og var það Sveinn sem lagði upp markið fyrir gestina.

Tveimur mínútum síðar skoraði framherjinn sitt annað mark og tryggði Spezia stigin þrjú.

Þetta var fyrsti sigur Spezia í langan tíma en liðið er í fallsæti með sjö stig eftir átta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó