fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Everton vann sterkan sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 2-0 West Ham
1-0 Bernard(17′)
2-0 Gylfi Þór Sigurðsson(92′)

Everton van sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti West Ham á Goodison Park.

Everton hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir umferð helgarinnar en vann mikilvægan 2-0 sigur í dag.

Bernard skoraði fyrra mark Everton og Gylfi Þór Sigurðsson bætti við öðru undir lok leiksins.

Gylfi skoraði með stórkostlegu skoti fyrir utan teig en hann kom inná sem varamaður undir lokin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu