fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Solskjær byrjar betur en Klopp

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er talinn vera smá valtur í sessi eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

United hefur ekki virkað sannfærandi undanfarið eftir frábæran 4-0 sigur á Chelsea í fyrstu umferð.

United hefur aldrei byrjað tímabil eins illa í sögunni og mætir Liverpool um helgina í erfiðum leik.

Það er þó athyglivert að skoða það að Solskjær hefur byrjað betur hjá United en Jurgen Klopp gerði hjá Liverpool.

Klopp náði í 47 stig úr fyrstu 29 leikjum sínum hjá Liverpool en Solskjær hefur náð í 49 stig.

Klopp hefur síðan þá rifið lið Liverpool upp og vann liðið Meistaradeildina í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu