fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Lampard fúll út í landsliðsþjálfarann eftir leik gegn Íslandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 14:00

Kurt Zouma (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, er hundfúll út í Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands.

N’Golo Kante spilar ekki með Chelsea í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leik gegn Íslandi.

Lampard segir að Kante hafi snúið alltof seint aftur til Chelsea og að hann hafi nú þegar verið tæpur fyrir landsleikina.

,,N’Golo er ekki heill, hann er að glíma við smávægileg nárameiðsli sem komu í upphitun fyrsta leiks,“ sagði Lampard.

,,Við fengum hann ekki til baka fyrr en eftir seinni leikinn og nú er hann er ekki klár fyrir laugardaginn.“

,,Fyrir landsleikina þá nefndi Didier Deschamps að Olivier Giroud væri ekki að spila. Það var á léttu nótunum og ég skil það.“

,,Kante er ekkert til að grínast með. Við ræddum saman fyrir síðasta landsleikjahlé og hann var meiddur og gat ekki spilað.“

,,Hann fór ekki með og við vorum sammála. Þannig eiga hlutirnir að ganga fyrir sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu