fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Lampard fúll út í landsliðsþjálfarann eftir leik gegn Íslandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 14:00

Kurt Zouma (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, er hundfúll út í Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands.

N’Golo Kante spilar ekki með Chelsea í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leik gegn Íslandi.

Lampard segir að Kante hafi snúið alltof seint aftur til Chelsea og að hann hafi nú þegar verið tæpur fyrir landsleikina.

,,N’Golo er ekki heill, hann er að glíma við smávægileg nárameiðsli sem komu í upphitun fyrsta leiks,“ sagði Lampard.

,,Við fengum hann ekki til baka fyrr en eftir seinni leikinn og nú er hann er ekki klár fyrir laugardaginn.“

,,Fyrir landsleikina þá nefndi Didier Deschamps að Olivier Giroud væri ekki að spila. Það var á léttu nótunum og ég skil það.“

,,Kante er ekkert til að grínast með. Við ræddum saman fyrir síðasta landsleikjahlé og hann var meiddur og gat ekki spilað.“

,,Hann fór ekki með og við vorum sammála. Þannig eiga hlutirnir að ganga fyrir sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga