fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

 „Það var sárt“ – Kristinn rifjar upp erfitt augnablik hjá KR

433
Fimmtudaginn 17. október 2019 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Kjærnested, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar KR, er að hætta eftir tuttugu ára stjórnarsetu. Óhætt er að segja að Kristinn hafi lifað tímanna tvenna í Vesturbænum og gengið í gegnum súrt og sætt eins og gengur og gerist á löngum ferli.

Kristinn er í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í dag þar sem hann ræðir tímann sem formaður knattspyrnudeildar KR. KR liðið hefur verið sigursælt undanfarin ár, en á þeim tuttugu árum sem hann var í stjórn KR – og rúm 10 ár sem formaður – varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari og 5 sinnum bikarmeistari. Kristinn segir að eitt hafi verið sérstaklega sárt á öllum þessum árum.

„Ég tók það inn á mig þegar stelpurnar okkar féllu hér um árið. Það var sárt. Maður hefur eiginlega verið viðkvæmastur fyrir umræðunni um stelpurnar – að við séum ekki að gera nóg. Þar erum við að gera okkar besta. Skoðanir á því sem við erum að gera eru alltaf miklar og það verður alltaf þannig í KR. Það hafa allir rétt á sinni skoðun. En þessir frábæru einstaklingar sem hafa verið og eru áfram hafa alltaf sett KR í fyrsta sætið – ég fullyrði það.“

Hér má lesa viðtalið við Kristinn í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði