fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búlgaría er í vandræðum þessa stundina og á von á harðri refsingu frá UEFA eftir leik við England á dögunum.

Stuðningsmenn Búlgaríu urðu sér til skammar en þeir áreittu leikmenn Englands í sannfærandi tapi.

Margir leikmenn urður fyrir kynþáttafordómum í leiknum en stuðningsmenn voru ekki að fela nokkurn skapaðan hlut.

Hristo Stoichkov, besti knattspyrnumaður í sögu Búlgaríu, tjáði sig um atvikið í beinni útsendingu.

Stoichkov kallar eftir því að landið verði sett í langt bann af UEFA eftir þessa hegðun stuðningsmanna.

Stoichkov var mjög ástríðufullur í sinni ræðu og endaði á því að gráta í útsendingunni.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur