fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Segir að Liverpool eigi besta bakvörð heims – Marcelo átti verðlaunin ekki skilið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Enrique, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að Andy Robertson sé besti bakvörður heims í dag.

Robertson er einn mikilvægasti leikmaður Liverpool og var frábær er liðið vann Meistaradeildina í sumar.

Marcelo hjá Real Madrid fékk þó verðlaun í lok tímabils en Enrique segir að það hafi ekki verið sanngjarnt.

,,Hann er ótrúlegur. Ég hef sagt það áður og segi það aftur, hann var besti bakvörður heims á síðustu leiktíð,“ sagði Enrique.

,,Ég veit að Marcelo fékk þá viðurkenningu en það var ekki sanngjarnt að mínu mati. Ekki bara því Liverpool vann Meistaradeildina heldur hefur hann bara verið magnaður fyrir þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut