fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433

Var sparkað burt frá Inter – Segir að pressan sé á Lukaku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 20:56

Milan Skriniar (lengst til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur tjáð sig um arftaka hans hjá Inter Milan, Romelu Lukaku.

Lukaku var keyptur frá Manchester United í sumar og er ætlað að taka við af Icardi sem var í raun sparkað burt.

Antonio Conte vildi ekki halda Icardi hjá félaginu og fékk Lukaku sem hefur byrjað ágætlega þrátt fyrir meiðsli.

,,Fyrir mér þá lítur hann ekki út fyrir að vera í vandræðum,“ sagði Icardi við Gazzetta dello Sport.

,,Ég tel að hann hafi byrjað vel, hann skoraði nokkur mörk strax í byrjun. Svo meiddist hann og þá er eðlilegtað hann sé gagnrýndur því hann kostaði mikið.“

,,Antonio Conte studdi við bakið á þessum kaupum og hann þarf að standast væntingar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli