fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Segir að Pogba hjálpi Real

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba myndi styrkja lið Real Madrid segir bróðir hans Mathias Pogba sem er einnig atvinnumaður.

Paul er sterklega orðaður við Real þessa dagana en hann vill komast burt frá Manchester United.

Ekki mörg lið hafa efni á þessum öfluga miðjumanni en Real gæti lagt fram tilboð í janúar.

,,Ég tel að bróðir minn geti hjálpað hvaða liði sem er. Ef hann spilar fyrir Madrid þá hjálpar hann Madrid,“ sagði Mathias.

,,Ég vil alltaf það besta fyrir bróðir minn. Ef hann telur að Real sé besta liðið fyrir hann þá fer hann þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut