fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Tók við risalaunum án þess að spila – Biðst afsökunar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 17:30

Micah Richards með Manchester City.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards lagði skóna á hilluna fyrr á árinu en hann er aðeins 31 árs gamall.

Richards eyddi undanförnum fjórum árum hjá Aston Villa þar sem hann var einn launahæsti leikmaður liðsins.

Hann er ekki vinsæll á Villa Park en Richards spilaði aðeins 26 leiki á þessum fjórum árum.

Þessi fyrrum enski landsliðsmaður hefur nú beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar.

,,Fyrst og fremst þá vil ég biðja stuðningsmenn Villa afsökunar því þeir fengu ekki að sjá það besta frá mér,“ sagði Richards.

,,Ég fór þangað með það besta í huga og ég vissi að ég væri nógu góður til að standa mig, svo lengi sem hnéð væri í lagi.“

,,Ég vil ekki kenna neinum um af hverju það gerðist ekki en eftir tvö ár þarna þá gat hnéð ekki höndlað meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli