fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Goðsögnin óvænt ekki til Englands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefndi allt í að Henrik Larsson, fyrrum landsliðsmaður Svía, myndi taka við Southend á Englandi.

Larsson var mættur á leik hjá Southend á dögunum en liðið leikur í þriðju efstu deild Englands.

Það virtist allt vera klárt fyrir Larsson að taka við en nú er það hins vegar alveg úr sögunni.

Larsson staðfesti það sjálfur í gær en eitthvað hefur farið úrskeiðis í viðræðum við félagið.

Larsson er einn besti leikmaður í sögu Svía en hann hefur áður þjálfað í heimalandinu. Hann hefur þó engan áhuga á að þjálfa þar aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur