fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Aron Einar frá fram á næsta ár: Birkir mun gera samning til áramóta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi hefur staðfest að Birkir Bjarnason sé á barmi þess að skrifa undir hjá félaginu. Hann kom til Katar í gær. Mbl.is fjallar um málið.

Birkir mun gera samning fram í janúar en hann kemur til félagsins vegna meiðsla Arons Einars Gunnarssonar. Birkir hefur verið án félags frá því í ágúst.

Birkir rifti þá samningi sínum við Aston Villa en Aron Einar sem gekk í raðir Al-Arabi í sumar, sleit liðband í ökkla á dögunum

„Við búmst við því að Aron Ein­ar verði frá keppni til ára­móta. Hann má ekk­ert byrja að hreyfa sig fyrr en í fyrsta lagi eft­ir mánuð en lækn­ar hafa talað um að það taki í það minnsta tvo og hálf­an mánuð fyr­ir Aron að ná sér góðum eft­ir svona aðgerð sem hann fór í,“ sagði Heim­ir við mbl.is.

Það er því ljóst að landsliðsfyrirliðinn verður frá fram á nýtt ár sem er áfall fyrir Al-Arabi sem berst á toppi deildarinnar í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut