fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

UEFA íhugar að taka úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Tyrkjum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA íhugar það að færa úrslitaleik Meistaradeildarinanr frá Tyrklandi vegna ástandsins þar í landi.

Tyrkir ráðast ninn á svæði Kúrda í Sýrlandi en mikil ólga er vegna málsins.

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á að fara fram í Istanbul á næsta ári en UEFA óttast ástandið.

Michele Uva varaforseti UEFA segir málið skoðað og staðfestir að UEFA gæti fært leikinn frá Istanbúl.

Ekki kemur fram hvert væri hægt að fara með leikinn en ljóst er að margir vilja hýsa þennan stærsta knattspyrnuleik á hverju ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“