fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Fer ekki til Manchester – Fjölskyldan sagði nei

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, ætlar ekki að ganga í raðir Manchester United í janúarglugganum.

Það er ESPN sem greinir frá þessu en Rakitic mun líklega yfirgefa Barcelona á nýju ári.

Hann fær afar takmarkað að spila á Nou Camp þessa stundina og gerir sér grein fyrir því að hann sé ekki ofarlega í goggunarröðinni.

United hefur áhuga á að fá Rakitic í sínar raðir og ræddi Króatinn þann möguleika við fjölskylduna.

Fjölskylda leikmannsins hefur engan áhuga á að flytja til Englands en þau hafa lengi búið saman á Spáni.

Rakitic var áður á mála hjá Sevilla en möguleiki er á að hann gangi í raðir Inter Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut